Landsspítalasjóður

Árið 1915 ákváðu konur í nokkrum reykvískum kvenfélögum að stofna sem sjóð sem skyldi leggja grunn að byggingu Landspítala Íslands. Þessi félög voru:

Ingibjörg H. Bjarnason heldur ræðu um stofnun Landspítala 7.júlí 1915
Ingibjörg H. Bjarnason heldur ræðu um stofnun Landspítala 7.júlí 1915

Þetta gerðu þær til að fagna kosningaréttinum sem þær hlutu 19. júní 1915. Safnanir og framlög til sjóðsins gerðu byggingu spítalans mögulega og var hann tekin í notkun desember 1930.

Ingibjörg H. Bjarnason var formaður sjóðsins til dánardags 30. október 1941.

Á Þjóðskjalasafni má sjá gögn sem varða sjóðinn. Kvennasögusafn varðveitir skjalasafn sjóðsins.

 

 

Ítarefni:

Þrír pistlar á heimasíðu Landspítalans: