Lestrarfélag kvenna

lestrarfélag
Laufey Vilhjálmsdóttir formaður félagsins teiknaði þetta merki

Lestrarfélagið var stofnað í Reykjavík 18. september 1911. Að stofnunni komu konur úr Kvenréttindafélagi Íslands. Tilgangur félagsins var „að vekja og efla löngun til að lesa góðar bækur og eftir föngum að rekja og ræða efni þeirra til aukins skilnings, og ef verða mætti, til einhverra verklegra framkvæmda.“

Félagið gaf út félagsritið Mánaðarritið í um tvo áratugi.

Ítarefni: