Thorvaldsensfélagið

Thorvaldsensfélagið stofnað 19. nóvember 1875, fyrst kvenfélaga í Reykjavík.Thorvalsenfélagið

Félagi er líknarfélag sem hefur meðal annars safnað fyrir fötum á fátækt fólk. Félagið reisti fyrsta þvottahúsið við Laugarnar í Reykjavík árið 1988. Það rak saumaskóla fyrir fátækar konur og annaðist um tíma matargjafir.

Frumkvæði að stofnun félagsins áttu Þóra Pétursdóttir (síðar Thoroddsen), Jarþrúður Jónsdóttir og Þórunn Jónassen, sem var formaður félagsins frá 1875 til dauðadags árið 1922.

Páll Briem flutti fyrirlestur hjá Thorvaldsensfélaginu í Reykjavík árið 1885, Um frelsi og menntun kvenna.

Ítarefni: