Þórunn Jónassen

12. júní 1850 - 18. apríl 1922

Þórunn Jónassen

Þórunn Jónassen (1850–1922) var formaður Thorvaldsensfélagsins þegar hún var kosin í bæjarstjórn Reykjavíkur árið 1908.

Þórunn fór eftir fermingu til Kaupmannahafnar og var við nám í skóla frökenar Nathalie Zahle.

Eftir að hún fluttist til Reykjavíkur giftist hún hún Jónasi Jónassen lækni árið 1871.

Hún var kjörin formaður Thorvaldsensfélagsins þegar það var stofnað var árið 1875. Hún var ritari Landspítalasjóðanefndinni og sat í bæjarstjórn Reykjavíkur árin 1908–1910.

Ítarefni:

Tengdir atburðir

1790
1800
1810
1820
1830
1840
1850
1860
1870
1880
1890
1900
1910
1920
1930
1940
1950
1960
1970
1980
1990
2000
2010