Guðrún Lárusdóttir

8. Janúar 1880 – 20. Ágúst 1938

Guðrún Lárusdóttir (1880–1938) var bæjarfulltrúi, alþingismaður, rithöfundur og þýðandi.guðrún lárusdóttir

Hún byrjaði snemma að skrifa og fyrstu sögurnar sem hún þýddi birtust í Framsókn. Fyrsta frumsamda rit hennar, Ljós og skuggar kom út í þremur hlutum árin 1903-1905.

Hún tók þátt í margvíslegu félagsstarfi í Reykjavík og átti meðal annars þátt í að stofna Húsmæðrafélag Reykjavíkur.

Guðrún var kosin í bæjarstjórn Reykjavíkur af kvennalista árið 1912. Sem bæjarfulltrúi sat hún í skólanefnd ásamt því að vera fátækrafulltrúi.

Árið 1930 var Guðrún kjörin á þing og varð þá önnur konan hér á landi til að gerast alþingismaður.

Á Alþingi beitti hún sé helst fyrir ýmsum mannúðarmálum.

Ítarefni:

Tengdir atburðir

1790
1800
1810
1820
1830
1840
1850
1860
1870
1880
1890
1900
1910
1920
1930
1940
1950
1960
1970
1980
1990
2000
2010