Guðmundur Einarsson

Mynd af alþingi.is
Mynd af alþingi.is

Séra Guðmundur Einarsson (1816-1882) frá Skáleyjum (síðar prestur í  Kvennabrekku og Breiðabólstað og alþingismaður árin 1852-1858 og 1869-1882) samdi ritgerðina „Samtök“ til Brjeflega fjelagsins í Flatey.

Þar hélt hann því fram fyrstur íslenskra manna að nauðsynlegt væri fyrir stúlkur að menntast „sjálfum sér og ættjörð sinni til gagns og sóma“.

Í ritgerðinni hvatti hann íslenskar konur til að hefja söfnun fyrir kvennaskóla á Íslandi.

Guðmundur og kona hans Katrín Ólafsdóttir voru foreldrar Theodóru Thoroddsen

Ítarefni:

Tengdir atburðir

1790
1800
1810
1820
1830
1840
1850
1860
1870
1880
1890
1900
1910
1920
1930
1940
1950
1960
1970
1980
1990
2000
2010