„Um frelsi og menntun kvenna: sögulegur fyrirlestur“

Þann 19. júlí 1885 hélt Páll Briem (1856–1904) fyrirlesturinn „Um frelsi og menntun kvenna: sögulegur fyrirlestur“.  Fyrirlesturinn var haldinn á fyrsta fundi ThorvaldsensfélagUm_frelsi_og_menntun_kvennasins í Reykjavík en þá voru tíu ár liðin frá stofnun félagsins. Seinna var fyrirlesturinn gefin út í Reykjavík og var það Sigurður Kristjánsson prentari og bóksali sem sá um útgáfuna.

Í fyrirlestrinum  rekur Páll sögu kvenréttindabaráttu í Bandaríkjunum og nokkrum löndum Evrópu og fræðir um ýmsa kvenskörunga.

Ítarefni: