Torfhildur Hólm

2. febrúar 1845 - 14. nóvember 1918

Torfhildur Hólm (1845–1918) rithöfundur og útgefandi. Hún var fyrsti rithöfundur á Íslandi til að skrifa sögulega skáldsögu og hún var fyrsta íslenska konan sem skrifaði skáldsögu.

Ljósm: Þjóðminjasafn Íslands
Ljósmynd: Þjóðminjasafn Íslands

Hún gaf út tímaritið Draupni á árunum 1891-1908. Það er fyrsta blaðið á Íslandi sem var ritstýrt af konu.

Ítarefni:

Tengdir atburðir

1790
1800
1810
1820
1830
1840
1850
1860
1870
1880
1890
1900
1910
1920
1930
1940
1950
1960
1970
1980
1990
2000
2010