Sigríður Þorsteinsdóttir

18. maí 1841 - 6. október 1924

sigríður þorsteinsdóttirSigríður Þorsteinsdóttir (1841–1924) stofnaði, ritstýrði og gaf út blaðið Framsókn mánaðarlega ásamt dóttur sinni Ingibjörgu Skaptadóttur árin 1895–1899. Blaðið lagði mikla áherslu á kvenfrelsismál og eins og sagt var frá strax í fyrsta tölublaði:

Aðaltilgangur Framsóknar er sá, að hlynna að menntun og sjálfstæði íslenzkra kvenna, og að undirbúa þær til að girnast og nota þau réttindi er aldirnar kunna þeim að geyma“.

Framsókn 8. janúar 1895, bls.1

Ítarefni:

Tengdir atburðir

1790
1800
1810
1820
1830
1840
1850
1860
1870
1880
1890
1900
1910
1920
1930
1940
1950
1960
1970
1980
1990
2000
2010