Páll Briem

19. október 1856 - 17. desember 1904

Páll Briem (1856–1904) sýslumaður, amtmaður, alþingismaður og bankastjóri.

Hann var fylgismaður kvenréttinda og hélt fyrirlestur 1885 sem hét: Um frelsi og menntun kvenna: sögulegur fyrirlestur.

Þar segir meðal annars:

Páll Briem. Mynd af althingi.is
Páll Briem. Mynd af althingi.is

Þegar jeg tala um baráttuna fyrir frelsi kvenna, þá á jeg eigi við baráttu til þes að losa kvennfólk undan kúgun og þrældómi- mjer virðist að slíkt eigi sjer hvergi stað í menntuðum löndum – heldur tala jeg um baráttuna fyrir því, að kvennmenn fái rjettindi, fái vald. …Nátengt frelsi kvenna er menntun þeirra, því að það, sem kvennfrelsismenn æskja einna mest, er, að kvennmenn fái rjett til að geta náð menntun jafnt við karlmenn, og þá enn fremur fengið ýmsar stöður sem jafn menntaðir karlmenn geta fengið…

Ítarefni:

Tengdir atburðir

1790
1800
1810
1820
1830
1840
1850
1860
1870
1880
1890
1900
1910
1920
1930
1940
1950
1960
1970
1980
1990
2000
2010