Kristín Bjarnadóttir

7. júlí 1812 - 31. ágúst 1891

guðrúnbjarnadóttirKristín Bjarnadóttir (1812–1891) frá Esjubergi varð fyrst reykvískra kvenna til að nýta kosningarétt kvenna til sveitarstjórna frá 1882. Hún kaus til bæjarstjórnar 3. janúar 1888. Kristín var ljósmóðir í Kjalarneshreppi og rak síðar kaffistofu Hermesar í Lækjargötu og vefnaðarvöruverslun.

Ítarefni:

Tengdir atburðir

1790
1800
1810
1820
1830
1840
1850
1860
1870
1880
1890
1900
1910
1920
1930
1940
1950
1960
1970
1980
1990
2000
2010