Jóhanna Sigurðardóttir

4.október 1942

jóhanna sigurðardóttirJóhanna Sigurðardóttir (1942-) varð fyrsti kvenkyns forsætisráðherra á Íslandi árið 2009.

Ríkisstjórn hennar var sú fyrsta í Íslandssögunni sem var jafnt skipuð konum og körlum.

Jóhanna er sá þingmaður sem lengst hefur setið á alþingi en hún var alþingismaður frá 1978–2013.

Hún var félagsmálaráðherra 1987-1994 og 2007-2009.

Áður en hún varð alþingismaður starfaði hún sem flugfreyja og skrifstofumaður.

Jóhanna var fyrsta opinberlega samkynhneigða konan í öllum heiminum  til að verða forsætisráðherra.

Hennar helstu baráttumál sem stjórnmálamaður voru á sviði velferðar- og félagsmála.

Ítarefni:

Tengdir atburðir

1790
1800
1810
1820
1830
1840
1850
1860
1870
1880
1890
1900
1910
1920
1930
1940
1950
1960
1970
1980
1990
2000
2010