Camilla Torfason

10. október 1864- 25. október 1927
Camilla Torfason
Mynd úr Morgunblaðinu 3. febrúar 1965

Camilla Torfason (fullt nafn: Petrine Thora Camilla Stefánsdóttir Torfason) (1864–1927) lauk fyrst íslenskra kvenna stúdentsprófi. Það var frá Trier  menntaskólanum í Kaupmannahöfn 1889. Hún lauk kandidatsprófi í heimspeki við Kaupmannahafnarháskóla ári síðar. Hún stundaði síðan nám í stærðfræði í tvö ár, en lauk ekki prófi heldur sneri sér að kennslustörfum. Hún var stofnandi og fyrsti forstöðumaður Kvenfélagsins Óskar á Ísafirði árið 1907.

Ítarefni:

Tengdir atburðir

1790
1800
1810
1820
1830
1840
1850
1860
1870
1880
1890
1900
1910
1920
1930
1940
1950
1960
1970
1980
1990
2000
2010