Camilla Torfason

10. október 1864- 25. október 1927
Camilla Torfason
Mynd úr Morgunblaðinu 3.febrúar 1965

Camilla Torfason (fullt nafn: Petrine Thora Camilla Stefánsdóttir Torfason) (1864-1927) lauk fyrst íslenskra kvenna stúdentsprófi. Það var frá Trier  menntaskólanum í Kaupmannahöfn 1889. Hún lauk kandidatsprófi í heimspeki við Kaupmannahafnarháskóla ári síðar. Hún stundaði síðan nám í stærðfræði í tvö ár, en lauk ekki prófi heldur sneri sér að kennslustörfum. Hún var stofnandi og fyrsti forstöðumaður Kvenfélagsins Óskar á Ísafirði árið 1907.

Heimildir:

Morgunblaðið 4. mars 1937, bls. 4

Ártöl og áfangar í sögu kvenna, bls. 32

Morgunblaðið 2. desember 1987

 

Tengdir atburðir

1790
1800
1810
1820
1830
1840
1850
1860
1870
1880
1890
1900
1910
1920
1930
1940
1950
1960
1970
1980
1990
2000
2010