Konur og stjórnmál

Valmynd
  • Forsíða
  • Sagan
  • Brautryðjendur
  • Undiskriftarlistar
  • Kosningar
    • Sveitarstjórnar–kosningar
    • Alþingiskosningar
  • Stjórnmálakonur
  • Ritaskrár

Forseti Alþingis

Salome
Mynd af Alþingi.is

Salome Þorkelsdóttir varð fyrst íslenskra kvenna forseti Alþingis.

Hún var forseti Alþingis árin 1991–1995.

Ítarefni: 

  • Alþingi
  • Ártöl og áfangar í sögu íslenskra kvenna. Ritstjórar Erla Hulda Halldórsdóttir og Guðrún Dís Jónatansdóttir. (Reykjavík: Kvennasögusafn Íslands 1998) bls. 65
  • “Salome Þorkelsdóttir kosin forseti Alþingis”, Morgunblaðið. 1. júní 1991, bls. 32.

Konur og stjórnmál

Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Þjóðarbókhlöðunni
Arngrímsgötu 3
107 Reykjavík

Ritstjórn: Rósa Bjarnadóttir, rosabjarna hjá landsbokasafn.is

 

 

konurogstjornmal.is