Vilhelmína Lever

1. mars 1802 - 19. júní 1879
603_03-01_small
Teikning eftir: Kristinn G Jóhannsson.

Vilhelmína Lever varð fyrst kvenna á Íslandi til að taka þátt í opinberum kosningum í bæjarstjórnarkosningum á Akureyri.

Kosið samkvæmt dönskum lögum þar sem fram kom að „alle fuldmyndige Mænd“ hafi rétt til að kjósa sem útlagðist á íslensku þannig að allir fullmyndugir menn hefðu kosningarétt.

Vilhelmína Lever „verslunarborgarinna“ á Akureyri kaus í bæjarstjórnarkosningum á Akureyri 31. mars árið 1863 og aftur 3.  janúar 1866. Kosningarétt höfðu samkvæmt lögum allir fullmyndugir menn. (Kvennasögusafn)

Umfjöllun Héraðsskjalasafnsins á Akureyri.

Vilelmína bjó um tíma í Nonnahúsi á Akureyri.

Ítarefni:

 

Tengdir atburðir

1790
1800
1810
1820
1830
1840
1850
1860
1870
1880
1890
1900
1910
1920
1930
1940
1950
1960
1970
1980
1990
2000
2010