Valdimar Ásmundsson

10. júlí 1852 - 17. apríl 1902

Valdimar Ásmundson (1852–1902) var ritstjóri og stofnandi Fjallkonunar. Hann giftist Bríeti Bjarnhéðinsdóttur árið 1888.

valdimar ásmundsson

Hann studdi kvenréttindi og birti margar greinar í Fjallkonunni um þau mál. Árið 1885 skrifaði hann til að mynda greinina „Kvenfrelsi“ þar sem segir meðal annars:

„…hefir alþingi með lögum um kosningarétt kvenna, dags. 12. maí 1882, þar sem sjálfstæðum konum er veittr kosningaréttr í sveitamálum og kyrkjumálum, orðið á undan öllum nágrannaþjóðum vorum, og benda nú einkum Norðmenn á dæmi Íslendinga í þessu atriði og hvetja til að breyta eftir því. Vér ættum því síðr að láta hér við staðar nema“.

Ítarefni:

  • Matthías Viðar Sæmundsson, Héðinn, Bríet, Valdimar og Laufey: Fjölskylda og samtíð Héðins Valdimarssonar. (Reykjavík: JPV 2004)
  • Wikipedia

Tengdir atburðir

1790
1800
1810
1820
1830
1840
1850
1860
1870
1880
1890
1900
1910
1920
1930
1940
1950
1960
1970
1980
1990
2000
2010