Steinunn Jónsdóttir

1820-1878

Steinunn Jónsdóttir (1820-1878)
„ Vestur í Önundarfirði gerðist það við hreppsnefndarkosningar í Mosvallahreppi 10. ágúst 1874 að tvær konur, þær Ingibjörg Pálsdóttir á Kirkjubóli í Bjarnardal og Steinunn Jónsdóttir á Hesti, greiddu atkvæði þegar þar var kosið í hreppsnefnd í fyrsta sinn samkvæmt tilskipun um sveitarstjórn á Íslandi frá 1872.“

Ítarefni:

Tengdir atburðir

1790
1800
1810
1820
1830
1840
1850
1860
1870
1880
1890
1900
1910
1920
1930
1940
1950
1960
1970
1980
1990
2000
2010