Sigþrúður Friðriksdóttir

18. mars 1830 - 17. október 1912.
sigþrúður
Mynd af sarpur.is

Sigþrúður Friðriksdóttir varð fyrsti formaður Hins íslenska kvenfélags þegar það var stofnað 26. janúar 1894. Hún var gift Jóni Péturssyni háyfirdómara og talið er að velgengi félagsins sé að hluta til tengd því hve áhrifamiklar konur völdust til forystu í því.

Það var viturlega skipað i 18 kvenna nefndina. Háyfirdómarafrúin var kjörin forseti. Hún hafði efni góð og góð húsakynni. Hún var höfðingi í lund og fyrirmannleg að vallarsýn. Um hana hlutu konur bæjarins að fylkja sér.

– Ragnhildur Pétursdóttir, „Fimmtíu ára minning Hins íslenska kvenfélags“, Nýtt kvennablað 1. maí 1944, bls. 1

Hún sat um tíma í ritnefnd ársriti félagsins

Hún var stjúpmóðir Jarþrúðar Jónsdóttur.

Ítarefni:

Tengdir atburðir

1790
1800
1810
1820
1830
1840
1850
1860
1870
1880
1890
1900
1910
1920
1930
1940
1950
1960
1970
1980
1990
2000
2010