Magnús Eiríksson

5. júní 1806 - 3. júlí 1881

Magnús Eiríksson

Magnús Eiríksson (1808–1881) guðfræðingur sem varð einn af fyrstu karlmönnum á Norðurlöndum til að gerast talsmaður kvenna. Hann skrifaði bókina Breve til Clara Raphael undir nafninu Theodor Immanuel þar sem hann segir að konur standi körlum fyllilega jafnfætis þegar kemur að vitsmunum, tilfinningum og vilja. Þegar konur fái sömu kennslu og þjálfun og karlmenn eigi þær jafn gott með að valda hinum ýmsu embættum á sviði guðfræðinnar, lögfræðinnar og læknisfræðinnar.

Ítarefni:

Bréfasafn Magnúsar er varðveitt á handritasafni Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafn: Lbs. 302-305 fol  Magnús Eiríksson cand. theol. bréfasafn

Tengdir atburðir

1790
1800
1810
1820
1830
1840
1850
1860
1870
1880
1890
1900
1910
1920
1930
1940
1950
1960
1970
1980
1990
2000
2010