Hannes Hafstein

4. desember 1861 - 13. desember 1922

hanneshafsteinHannes Hafstein (1861–1922) fyrsti ráðherra Íslands, skáld og sýslumaður.

Meðal þess sem hann gerði fyrir kvenréttindabaráttu á Íslandi var að opna Lærða skólann (sem nefndist eftir það Menntaskólinn) fyrir stúlkum árið 1904 og árið 1907 lagði hann fram frumvarp á alþingi um rétt kvenna til allrar menntunar og embætta.

Ítarefni:

Tengdir atburðir

1790
1800
1810
1820
1830
1840
1850
1860
1870
1880
1890
1900
1910
1920
1930
1940
1950
1960
1970
1980
1990
2000
2010