Sveitastjórnarkosningar á Ísafirði

Fyrsta konan nýtti kosningarétt til sveitarstjórna á Íslandi í kosningum á Ísafirði.
Andrea Guðmundsdóttir (1845-?) saumakona á Ísafirði varð fyrst kvenna, svo vitað sé, til að nýta sér kosningarétt kvenna til sveitarstjórna frá 1882.

Ítarefni: