Rauðsokkur

1. maí 1970 tók hópur kvenna sig saman um að taka þátt í 1. maí göngunni. Þær gengu aftast með stóra gifsstyttu sem á stóð: „Manneskja, ekki markaðsvara“.forvitin_raud

Hópurinn kallaðist Rauðsokkur og og var grasrótahreyfing sem barðis fyrir kvenréttindum. Þær börðust meðal annars fyrir bættum kjörum kvenna á vinnumarkaði og frjálsum fóstueyðingum.

Rauðsokkur gáfu út tímaritið Forvitin rauð.

Ítarefni: